Hvað þarf að ath við kaup á nuddbekkjum ? Hvað ber að varast við kaup á nuddbekkjum ?
 1.  Bekkur má ekki vera mjórri en 76 cm, sem er passleg breidd fyrir flesta en ef þu vilt koma stóru fólki fyrir á bekknum þá þarf hann að vera 81 cm á breidd.
 2.  Bekkur verður að vera úr sterkri viðartegund, ekki áli eða járni því þá er hætt við að hann fari að skrölta eftir stuttan tima
 3.  Mýkt á dýnu skiptir miklu máli upp á það hversu lengi hún endist, þannig að dýnur með ákveðinn þettleika (memory foam) eru bestar.
 4.  Hvaða viðartegund er í bekknum ? European Beech wood er sterkur og góður viður.
 5.  Ábyrgð á bekkjum – Við erum með 5 ára ábyrgð.
 6.  Lengd á bekk er stórt atriði. Okkar bekkir eru 1.92 cm fyrir utan höfuðpúða.
 7.  Gæði svamps hefur mikið að segja og stenst okkar svampur; standard of California Proposition 65 (CP65) og the Flammability Test (California Technical Bulletin No. 117-2000, Section A, Part I, Resilient Cellular Materials). This testing report is for testing the flame retardance of resilient cellular materials used in upholstered furniture.
  TDCPP er hættulegt efni í svampi sem talið er vera krabbameinsvaldandiu, mikið af svampi á markaðnum hefur TDCPP og rétt er að geta þess að okkar svamour inniheldur ekkert af þessum efnum !
Hvar get ég haft samband?

Hægt er að hringja eða senda sms í s. 862-6194
Þú getur líka sent mér email á
egat@egat.is eða eirikursv@simnet.is 

Skilmálar

Shipping and delivery

Sendum vörur á pósthús um allt land gegn sendingarkosnað. Sá sem pantar þarf að reikna með 2 til 3 virkum dögum frá því að pöntun hefur verið gerð, þar til hún berst.

Safety

Öll viðskipti fara í gegnum SSL (Secure Socket Layer) sem þýðir að allar upplýsingar sem fara í gegnum vefinn eru dulkóðaðar. Þú sérð hvort þú sért inni á öruggusvæði ef lásinn sem kemur neðst í Internet Explorer 4 eða nýrri er lokaður eða lykillinn er óbrotinn í Netscape 4 eða nýrri. Ef þú ert ekki að nota IE eða NN 4 eða nýrri mælum við með því að þú sækir þér uppfærslu. Sértu að nota aðra tegund en IE eða NN þá bendum við þér á að lesa vel hjálpina sem kemur með þeim vafrara.

​Ef þú ert í einhverjum vafa um öryggi þitt við notkun þjónustu egat ehf sendu okkur fyrirspurn á egat@egat.is

Terms and conditions

Virðisaukaskattur er innifalinn í verði á öllum vörum í netverslun okkar.
Ef vara er ekki til þá er hægt að senda inn fyrirspurn með því að senda okkur tölvupóst.
Kaupandi hefur 14 daga frest til að skila vöru með þeim skilyrðum að hún sé ónotuð og í upprunalegri pakkningu.


Privacy policy

100% trúnaði heitið gagnvart viðskiptavini og vörur sendar í ómerktum umbúðum.

Egat ehf
KT: 680213-1190
Vsknr: 113251

Vöruafhending

Sendum vörur á pósthús um allt land gegn sendingarkosnað. Sá sem pantar þarf að reikna með 2 til 3 virkum dögum frá því að pöntun hefur verið gerð, þar til hún berst.
Einnig er hægt að sækja vörur að langholtsvegi sé þess óskað.

Hér fyrir neðan sérð þú valmöguleika sem þú getur valið úr fyrir sendingu.

 

 • Sækja á lager – vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.: kr.0
 • Burðargjaldskrafa – Ábyrgðarpóstur – Sent á næsta pósthús – Greitt við afhendingu samkvæmt verðskrá póstsins: kr.0
 • Burðargjaldskrafa – Ábyrgðarpóstur – Sent heim að dyrum – Greitt við afhendingu samkvæmt verðskrá póstsins.: kr.0