Nuddbolti : verð :15.900
Allar nánari upplysingar á myndum.
– Þrjár titrings-stillingar frá 2000 RPM til 3.000 RPM
– Rafhlaðan dugar í allt að 5 klst í notkun, fer eftir stillingu
– Ytra lag/mynstur boltans nær dýpra í vöðvanna
– Afar léttur og meðferðilegur nuddbolti
– Tilvalinn fyrir þá sem vilja ávallt hafa nuddboltann með sér í töskunni
Það eru þrjú stig af aflmiklum víbring. Kúlan er alveg stíf og nær því mjög djúpt. Gott er að finna punkta og setja þrýsting á þá í 10-30 sekúndur til að losa um spennuhnúta.
Tíðnin á víbringnum á stillingunum þremur hefur verið mikið rannsakað og prófað til að finna hvað skilar mestu afköstunum á aukningu á blóðflæði og bandvefslosun.
Yfirborð kúlunnar er úr gúmmíi svo að hún sé stöðug og renni ekki til. Þar sem kúlan er alveg stíf er mælt með að nota hana á mjúku undirlagi t.d. æfingadýnu
Reviews
There are no reviews yet.